Færsluflokkur: Bloggar
29.12.2023 | 17:56
Erfið færð ?
Getur sorphirðan ekki kvartað við þá sem eiga að moka götur ?
Ahh það er sami aðili: Reykjavíkurborg, sem Dagur B stjórnar svona illa !
Þarf ekki bara stofna vinnuhóp og ræða þetta :p
Hirða sorp á gamlársdag en ólíklega í Laugardalnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2023 | 13:10
Bannað !
Það er líka bannað að aka of hratt, aka móti rauðu ljósi, aka á móti einstefnu, aka á gangstéttum og fleira....
Það hefur sýnt sig að það virkar ekkert að banna, Fræðsla er það eina sem dugar og væri gott að koma því inn í grunnskólana að fikt með flugelda er stórhættulegt og getur valdið óbætanlegu tjóni á heilsu þess sem það gerir. Auðvitað þurfa foreldrar að fylgjast mðe hvað ungmenni eru að stússa.
Almenningur á að tilkynna ef vart verður við svona !
Bannað að breyta flugeldum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2023 | 11:28
14,5 Milljarðar...
Ælti restin sé týnd, eða kannski "geymd" á einhverju Tortóla...
Nema Steingrímur, eins og Jón Ásgeir, hafi aldrei heyrt um Tortólu.
14,5 milljarða kröfur í bú Steingríms | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.12.2023 | 07:00
Flugumferðastjórar
Ef sett verða lög á verkfall þeirra, setja þeir bara yfirvinnubann á, eða verða mikið veikir.
Þeir kunna þetta allt frá fyrri tíð.
Eina vitið er að segja öllum upp og færa flugumferðastjórn til Skotlands. Sami tölvubúnaður getur tekið yfir okkar svæði.
Lagasetning í undirbúningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.12.2023 | 16:09
"Íslensk" vörumerki
Til skammar að velja orð úr öðru tungumáli, sem íslenst vörumerki.
Ef eingöngu Íslensk orð væru valin, myndi það kannski hvetja fyrirtæki að hætta að skíra sig með erlendum heitum.
20 tilnefnd sem vörumerki ársins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2023 | 19:00
Ábyrgð
Ábyrgð á að börn lásu ekki nóg í Covid, liggur hjá foreldunum.
Það var nógur tími til að passa að börnin læsu.
En foreldarnir sinntu því ekki !
Covid hafði áhrif á árangur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2023 | 16:19
Pisa niðurstöður
Enn ein Pisa könnun þar sem við íslendingar föllum í hóp með ríkjum sem við eigum ALLS ekki að þurfa að bera okkur við.
HVERNIG VÆRI AÐ FARA GERA EITTHVAÐ !!!!
Hætta að tala, og setja í gang átak.
Nýsjálendingar eru að krefjast að skólar kenni lestur, stærðfræði og ritmál í allt að 1 klst á DAG í hverju fagi !!
Það er vitað mál að þessi um 40 % sem eru ólæs í íslensku kunna ensku utanaf.
Menntamálaráðherra þarf núna að setja þetta eitt og sér á borðið hjá sér.
Hætta að vorkenna börnum og unglingum að þurfa að leggja eitthvað á sig.
Foreldrar, takið ábyrgð.
Ekkert land lækkar meira en Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2023 | 08:22
Metan Bullið....
Var að lesa fyrir 2 dögum, að Sorpa væri að brenna Metan, vegna offramleiðslu.
Þvílíkt bull...
Framboðsskortur á metaneldsneyti veldur verðhækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2023 | 20:37
Er það þá eins og....
Miðað við skýringar Reykjavíkurborgar á þessu, á þá ekki Lögreglan bara að bíða eftir að þeir sem fremja lögbrot hringi í 112 til að tilkynna þjófnaði, bílstuld og önnur afbrot ? !
Þvílíkir einfeldingar !
Reykjavíkurborg, og þar með Dagur B, sem EINN ber ábyrgð á öllum rekstri Reykjavíkurborgar, ber auðvitað að fylgjast með hvort sé verið að leigja út íbúðir í óleyfi. Það virðist sem sagt að það sé ekkert eftirlit með þessu, og þess vegna er allt í óefni.
Dagur B kennir örugglega eigendum íbúana um þetta. Aldrei neit að hjá honum.
Endilega tilkynna svona gott fólk. það lækkar skattana okkar (sénsinn...)
Rekstraraðilar eiga að láta vita | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2023 | 07:16
Skólar !
Af hverju eiga Íslendingar ekki svona Forsætisráðherra sem ræðst á vandan með átaki:
"Einnig kynnti hann tvö átök í menntun. Annað þeirra krefst þess að skólar kenni að minnsta kosti klukkutíma í lestri, ritun og stærðfræði á hverjum degi.
Endurspeglar þetta viðhorf sumra kjósenda sem telja að skólar hafi villst af leið frá aðalhlutverki sínu. Hitt menntaátakið er bann við farsímanotkun í skólum.
Ætla að banna farsímanotkun í skólum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 88
- Frá upphafi: 10611
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar