23.8.2025 | 08:22
Borgin "okkar"
Málið er að þeir sem hafa verið í stjórn Reykjavíkur frá 2014 er ALVEG sama um hvort íbúar Reykjavíkur tefjist í umferðini.
Þeim er alveg sama hvort við verðum of sein í vinnu, eða með börnin okkar í skólann.
Þeir hafa gert ALLT sem þeir geta til að reyna að koma einkabílnum af götuni og láta fólk nota ónýtt Strætó kerfi.
Þeir hafa eyðilagt flæðið samanbert Háaleitisbraut/Bústaðaveg og nú síðast Bæjarháls/Höfðabakka. bara 2 of MÖRGUM gatnamótum sem eru með hrikalegar tafir.
Það er skefilegt að fara þarna um.
Og það sem þeir fatta ekki, að Strætó lendir líka í þessum töfum !
![]() |
Tafakostnaður óljúfur skattur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 4
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 13818
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 153
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning