31.7.2025 | 20:39
Rafskútur.
Held að Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp, misskilji hverjir noti rafskútur í borgini.
Flestir notendur eru ungt fólk, sem á ekki bíl, og notar til að fara í skóla, vinnu, ofl.
Um helgar er mikið um að fólk sem hefur verið að skemmta sér noti rafskútur til að komast heim, þar sem leigubílar eru oft að skornum skammti, og dýrir.
Skiptir þá litlu máli hvort rafskútu leigjandinn sé edrú eða ekki. Með réttu ætti að slökkva á notkun þeirra um helgar milli 23:00-07:00
Það er yfirleitt ekki fólk sem á bíl. Helst ef veðrið er gott, þá kannski sleppir fólk bílnum, og notar rafskútur.
![]() |
Stöðvar fyrir rafhlaupahjól ekki tímabærar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 18
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 13432
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning