17.7.2025 | 08:11
"Gæslan"
Ætli þessar 60 milljónir hafi dugað fyrir olíuni ?
Í mörg ár hefur Landhelgisgæslan verið undirfjármögnuð, og
alveg eiginlega síðan bandaríski herinn fór frá Keflavík.
Þá tók Gæslan við öllu björgunarstarfinu, en fékk ekki fjárveitingarnar sem hún þurfti, og hefur ekki fengið enn !
Sif flugvél gæslunar, sem á að vera að fylgast með skipum umhverfis landið er oftast í vinnu hjá Frontex til að afla Gæsluni tekna. Gæslar sigir ítrekað til Færeyja til að fylla á olíu vegna verðs á Íslandi.
Af hverju er ekki gæslan undanþegin virðisaukaskatti ? þar er verið að fara fjármagn milli vasa !!!
Íslensk Stjórnvöld mega skammast sín, hvernig þau ítrekað sjá EKKI Gæsluni fyri nógum búnaði og fjármagni til rekstursins.
![]() |
Gæslan fær 60 milljónir í björgunarlaun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 13359
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 67
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning