5.2.2025 | 09:30
Borgarstjórn Reykjavíkur
Það hefur löngum verið vitað að Borgarstjórn Reykjavíkur hefur verið í rugli í mörg ár. Þetta bara nýjasta málið.
Það byrjaði með tilkomu Dags B og þótt sá meirihluti hafi fallið í tvennum kosningum, var alltaf einhver sem sóttist eftir stólum og seldi sig ódýrt, bara til að viðhalda bullinu.
Nú síðast var Framsókn slefandi yfir Borgarstjóra stóllnum og viti menn, í öllu klúðrinu sem á eftir fylgi er Framsókn aðeins með um 3 % fylgi samkvæmt nýrri skoðanakönnum.
Við sem greiðum launin þeirra, eigum að láta heyra í okkur í næstu kosningum !
![]() |
Enn eitt dæmið um ruglið í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 12276
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.