Borgarstjórn Reykjavíkur

Það hefur löngum verið vitað að Borgarstjórn Reykjavíkur hefur verið í rugli í mörg ár. Þetta bara nýjasta málið.

 

Það byrjaði með tilkomu Dags B og þótt sá meirihluti hafi fallið í tvennum kosningum, var alltaf einhver sem sóttist eftir stólum og seldi sig ódýrt, bara til að viðhalda bullinu.

Nú síðast var Framsókn slefandi yfir Borgarstjóra stóllnum og viti menn, í öllu klúðrinu sem á eftir fylgi er Framsókn aðeins með um 3 % fylgi samkvæmt nýrri skoðanakönnum.

Við sem greiðum launin þeirra, eigum að láta heyra í okkur í næstu kosningum !


mbl.is „Enn eitt dæmið um ruglið í Reykjavík“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Birgir Örn Guðjónsson

Höfundur

Birgir Örn Guðjónsson
Birgir Örn Guðjónsson

Færsluflokkar

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.2.): 74
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 287
  • Frá upphafi: 10902

Annað

  • Innlit í dag: 67
  • Innlit sl. viku: 253
  • Gestir í dag: 67
  • IP-tölur í dag: 67

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband