Ekki byrjar það vel....

Ekki byrjar nú nýja stjórnin vel.

 

Ekki nóg með að Flokkur Fólksins er að reyna að verjast ásökunum um svik og pretti við kjósendur sína, heldur kemur líka í ljós Hagsmunaárekstur hjá Sig­ur­jóni Þórðar­syni vegna eignarhalds á fyrirtæki sem stundar strandveiðar.

 

Ef Sjálfstæðisflokkurinn væri í þessari stjórn, myndu allir miðlar loga, og flennifyrirsganir væru daglegt brauð.

En núna þega allir því þetta er bara litla ísland þar sem allir þekkja alla og eru skyldir í 3 og 4 lið.

 

Og Kristrún þegir þunnu hljóði.....


mbl.is Ráðherra ekki upplýstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

"Ef Sjálfstæðisflokkurinn væri í þessari stjórn, myndu allir miðlar loga, og flennifyrirsganir væru daglegt brauð." - Er það ekki nákvæmlega þetta sem fjölmiðill Sjálfstæðisflokksins er einmitt að gera þessa dagana?

Þingmaður á helmingshlut í smábát. Það er ekki ólöglegt. Fjöldi fólks hefur verið á þingi og átt eignarhluti í allskyns atvinnustarfsemi, allt frá matvælaframleiðslu til innflutnings og sölu á líkkistum. Hver er fréttin?

Guðmundur Ásgeirsson, 1.2.2025 kl. 17:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Birgir Örn Guðjónsson

Höfundur

Birgir Örn Guðjónsson
Birgir Örn Guðjónsson

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 12276

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband