Brandari ársins !

Ekki er maður vanur að Steingrímur J sé að segja brandara, en, 

"Megi þar nefna úr­slit alþing­is­kosn­inga 2013. Þar gekk Sam­fylk­ingu og VG miður vel enda þótt stjórn­in hafi þá verið búin að skila, að sínu mati, afar góðu starfi í þeirri rík­is­stjórn sem tók við eft­ir efna­hags­hrunið."

Jóhönnustjórnin sem hann vitnar í ætlaði að ofurselja Ísland með Icesave samningnum. Vá er maðurinn búinn að gleyma þessu ?

Það er skiljanlegt að VG hafi ekkert fylgi lengur.

 


mbl.is Handleggur að vinna úr högginu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Hann upplifir þetta með þessum hætti enda algjörlega galinn blessaður Þistilfjarðarmórinn. En víst er að farið hefur fé betra. Viðeigandi nafn á flokkinn nú er kannski Vinstri Glær í ljósi þess að hann þurrkaðist út.

Örn Gunnlaugsson, 2.12.2024 kl. 09:40

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Birgir Örn Guðjónsson

Höfundur

Birgir Örn Guðjónsson
Birgir Örn Guðjónsson

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.12.): 27
  • Sl. sólarhring: 58
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 9106

Annað

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband