29.11.2024 | 09:46
Festi HF
Skammarlegt að svona stórt fyrirtæki komist upp með að borga sig út úr brotum. 750 milljónir eru smáaurar, einsog forstjórinn segir: 0,54% af heildarveltu félagsins í fyrra.
10% sekt hefði örugglega komið við þá og tryggt að öll fyrirtæki myndu hugsa sig um tvisvar, um að brjóta samkeppnislög..
![]() |
Gangast við broti og greiða 750 milljónir í sekt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 123
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.