13.10.2024 | 17:44
Ungir Framsóknarmenn
Held að ungir Framsóknarmenn ættu að beina orðum sínum til VG, en ekki Sjáfstæðisflokki.
VG setti fram ályktanir að ekki yrði freka aðhafs í útlendingamálum, og að kosið yrði vorið 2025.
Þarna ver nýr formaður VG heldur betur út af sporinu, og meira að segja formaður Framsóknar vildi að þeir hugsuðu sig um.
Nei Ung Framsók er þarna aðeins að fara villur vegar.
Ungt Framsóknarfólk segir ákvörðunina heigulshátt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 201
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 177
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.