13.6.2024 | 10:24
Borgin
Þarna er Borgin að pirra kjósendur, og N.B. þá sem greiða þeim laun.
Dagur B hélt og sennilega heldur enn, að þegar kjörnir eru fulltrúar, þá mega þeir gera hvað sem þeir vilja.
Þvílík firra hjá manninum !
Af hverju er aldrei íbúakosning um svona hjá Rvíkborg ?
Eða um græðgisvæðinu bílastæða ? Borgin er á hausnum, hvað sem "bókhald fasteigna" segir.
Nei Borgarmeirihlutinn hefur verið kosin 2 svar í burtu, en ávalt með gylliboðum til 1-2 mann flokka, getað framlengt pínu borgarbúa.
![]() |
Ökumenn látnir bíða eftir engu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 143
- Frá upphafi: 11909
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 125
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
https://en.wikipedia.org/wiki/Bridge_to_nowhere
Guðmundur Ásgeirsson, 13.6.2024 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.