4.2.2024 | 11:53
Reykjavíkurborg.
Reykjavíkur borg er á hausnum, og nýtir allar reglur skrifaðar sem óskrifaðar til að ná í pening í kassann.
Íbúar sem haga lagt á lóðum í tugi ára verða allt í einu að punga út þúsundum, og jafnvel þeir sem hafa lagt meðfram gangstéttum húsa sinna, þurfa nú að setja gangandi í stórhættu til að komast hjá sektum.
Ekkert samráð hefur verið við þá, sem greiða laun Borgarfulltrúa, og því miður ekki hægt að segja þeim upp starfinu vegna þessa.
Fólk á að sdenda inn erindi á Umboðsmann Alþingis, Borgarstjóra og á fréttamiðla.
Kannski þá sjá Borgarfulltrúar villu sína.
![]() |
Óttast að keyra í veg fyrir barn á hlaupahjóli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.4.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 267
- Frá upphafi: 12233
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 235
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.