Samfylkingin.

Öll loforð eru góð.

Samfylkingin hefur lofað ýmsu gegnum árin.

Þeir vilja skattleggja þá sem hafa meira milli handana, jafnvel þótt það sé búið að hafa mikið fyrir því með vinnu, ss launamenn.

Minnist ekki að Ríkisstjórnir þeirra hafi skilað af sér góðu búi.

Flest okkar muna eftir Jóhönnustjórnini, sem næstum setti Íslensku þjóðina í gjaldþrot. Þar fór fremst Jóhanna Sigurðardóttir sem áður var Félagsmálaráðherra, og hefði örugglega getað efnt einhver loðorð, þegar hún varð Forsætiráðherra. Pfff... fór ekkert fyrir því.

Nei Loforð Samfó hafa alltaf farið forgörðum, held það breytist ekki þótt nýtt andlit stýri flokksbrotinu.


mbl.is „Hvers konar þjóð við viljum vera?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Birgir Örn Guðjónsson

Höfundur

Birgir Örn Guðjónsson
Birgir Örn Guðjónsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 201
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband