5.12.2023 | 16:19
Pisa niðurstöður
Enn ein Pisa könnun þar sem við íslendingar föllum í hóp með ríkjum sem við eigum ALLS ekki að þurfa að bera okkur við.
HVERNIG VÆRI AÐ FARA GERA EITTHVAÐ !!!!
Hætta að tala, og setja í gang átak.
Nýsjálendingar eru að krefjast að skólar kenni lestur, stærðfræði og ritmál í allt að 1 klst á DAG í hverju fagi !!
Það er vitað mál að þessi um 40 % sem eru ólæs í íslensku kunna ensku utanaf.
Menntamálaráðherra þarf núna að setja þetta eitt og sér á borðið hjá sér.
Hætta að vorkenna börnum og unglingum að þurfa að leggja eitthvað á sig.
Foreldrar, takið ábyrgð.
![]() |
Ekkert land lækkar meira en Ísland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 156
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 136
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.