Atvinnulífið - Creditinfo

Fyrirtækin kvarta sáran...

Maður er hissa, virðist ganga vel miðað við hina fréttina á sömu síðu á MBL.is:

Þúsund framúrskarandi fyrirtæki í fyrsta skipti (mbl.is)

 

"Framúrsk­ar­andi fyr­ir­tæki á lista Cred­it­in­fo í ár eru í fyrsta skipti fleiri en eitt þúsund tals­ins. Kári Finns­son, for­stöðumaður viðskiptaþró­un­ar Cred­it­in­fo, seg­ir áfang­ann mjög gleðileg­an en þetta er í fjór­tánda skiptið sem Cred­it­in­fo tek­ur list­ann sam­an.

Til að kom­ast á list­ann þurfa fyr­ir­tæki að stand­ast ströng skil­yrði, m.a. að hafa skilað hagnaði í þrjú ár í röð og vera hóf­lega skuld­sett.

Ná vopn­um sín­um

Kári seg­ir niður­stöðuna ákveðið merki um vel­sæld og stöðug­leika í hag­kerf­inu. „Þetta sýn­ir að ís­lenskt at­vinnu­líf er búið að ná vopn­um sín­um eft­ir far­ald­ur­inn. Við sjá­um að helstu at­vinnu­grein­ar halda velli,“ seg­ir Kári."


mbl.is Telja svigrúmið lítið eða ekkert
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Á sama tíma fjölgar skráningum einstaklinga á vanskilaskrá Creditinfo - það er fólk sem hafði lítið eða ekkert svigrúm áður en fyrirtækin hækkuðu vöruverð og bankarnir vextina.

Guðmundur Ásgeirsson, 25.10.2023 kl. 13:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Birgir Örn Guðjónsson

Höfundur

Birgir Örn Guðjónsson
Birgir Örn Guðjónsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 19
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 220
  • Frá upphafi: 8910

Annað

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 194
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband