4.7.2023 | 14:54
Meðal = 50%
Hvernig getur 700 þúsund verið meðaltekjur þega um 50 % hafa um 550 þús á mánuði ?
Kannski einhver ný exel algebra.
Heildartekjur tæpar 700 þúsund krónur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 201
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 177
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dæmi:
10 manns hafa tvær milljónir. 10 hafa 400 þúsund.
Í allt eru þetta 20 milljónir plús 4 milljónir eða 24 milljónir.
Þetta eru 20 manns svo meðaltekjurnar eru 1.2 milljón.
Samt hafa 50% 400 þúsund!
Tölurnar koma svona út vegna þess að þeir sem eru með hærri tekjur en 550 þúsund eru sumir með miklu hærri tekjur. Þetta er dæmi um mun á miðgildi og meðaltali, "median" og "mean".
Hörður Þórðarson, 7.7.2023 kl. 03:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.