17.6.2023 | 11:06
Þakkir ?
Skrítið,
úr fréttini
Um þessar mundir stendur Úrvinnslusjóður á tímamótum. Svona byrjar tilkynning Úrvinnslusjóðs, en rétt í þessu voru þeir að bjóða framkvæmdastjóra Úrvinnslusjóðs, Ólafi Kjartanssyni, til tuttugu ára upp á starfslokasamning. Þetta kemur í kjölfar frétta um að fyrirtæki sem fá greitt úr Úrvinnslusjóði fyrir að endurvinna fernur eru ekki að endurvinna þær."
Síðan,
"Að leiðarlokum þakkar stjórn Úrvinnslusjóðs Ólafi Kjartanssyni gott og óeigingjarnt starf í þágu sjóðsins og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni."
Semsagt, honum er þakkað með starfslokasamning fyrir klúðrið og "svindlið"
Jú svindld, því úrvinnslusjóður verður krafinn um endurgreiðslu.
Venjulegum starfsmanni hefði bara verið sagt upp...
Framkvæmdastjóri hættir í kjölfar fernumálsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 19
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 220
- Frá upphafi: 8910
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 194
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 17
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.