28.8.2024 | 14:14
Rafhlaupahjól
Því miður er þetta upplifun margra ökumanna í dag.
Þú kemur að gatnamótum ert á grænu ljósi og ætlar að beygja til hægri. Sérð að engin gangandi bíður eftir að fara yfir, og tekur beygjuna. Keumur þá rafhlupahjól á hámarkshraða frá hægri(blinda svæði bílstjóra) og skítst yfir, (á græna ljósi gangandi umferðar)
Svona verða slysin því miður.
![]() |
Alvarlegt slys: Lögreglan óskar eftir vitnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 28. ágúst 2024
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar