19.8.2024 | 16:23
Borgin, umferðin, Borgalínan.
Það er svo margt hægt að gera annað en að eyða 300+ milljörðum í "strætó" sem mun aldrei bera sig.
Ef áætlunin er t.d. 300 millarðar mun það kosta 500+. Það hefur ALDREI staðist neitt kosnaðarmat hjá Borgi og Ríki á Íslandi.
Reykjavíkurborg hefur í rúman áratug markvisst VILJANDI tafið bílaumferð, til þess að ýta á Borgarlínuna.
Það er hægt að snjallvæða ÖLL umferðaljós, þannig að það sé ekki óþarfa stopp þegar engin umferð þverar aðalbrautir. Það eru tvenn umferðaljós á Miklubraut sem orsaka ótrúlegar tafir, þegar aðeins 1 manneskja þarf að labba yfir.
Borgini er ALVEG sama um mengunina sem þetta veldur, bílar menga jú mest í hægagangi, né þeim töfur sem fólk verður fyrir.
Þarna má setja göngubrú yfir, eða beina gangandi umferð að undirgöngum sem þarna eru í um 200 m fjarlægð.
En nei það virðist ekki vera neinn vilji til að laga umferðina, og hvað ætlar Borgin að gera þegar Ríkið segir STOPP við 300 + millarða reikning.
Hvorki Borg né Ríki hafa efni á þessu bulli !
Einar, Boltinn er hjá þér !
![]() |
Segist hugsi yfir kostnaði við borgarlínu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 19. ágúst 2024
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar