25.7.2024 | 06:43
Loksins !
Loksins eru fyrirtæki í ferðabransanum að viðurkenna það sem allir hafa sagt þeim:
Græðgin er komin út í öfgar hjá þessum aðilum.
Veitingahús sem selja súpu og fisk á 8.000 kr, samloku á 2.500, Kókflösku 33 cl á 700kr, eiga skilið að fara yfir um !
Held þetta ævintýri eigi ekki mörg ár eftir !
Og svo greiðir ferðaþjónustan 14 % Virðisaukaskatt !
![]() |
Ísland orðið of dýrt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 25. júlí 2024
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar