7.5.2024 | 12:20
Rannsaka sjálft sig ?
Það er ánægjulegt að Borgin vilji láta rannsaka gjaf gjörning Dags B fyrrv. Borgarstjóra,
En að hún ætli að rannsaka sig sjálf ?
Þarna hefði Einar Borgarstjóri átt að sjá möguleika og krefjast opinberar rannsóknar á gjörðum Dags B.
Það mun engin taka mark á niðurstöðu "innri" endurskoðun núna frekar en áður, því það er ekki óháð.
Þeir vilja jú halda vinnuni.
![]() |
Innri endurskoðun gerir úttekt á máli olíufélaganna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2024 | 09:14
Ungmenni
Ungmenning hafa greinilega aldrei upplifaf svik Samfylkingar.
Það kemur.
![]() |
Baldur efstur í óformlegri könnun ungmenna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 7. maí 2024
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 12296
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar