11.5.2024 | 11:37
Forsetaframbjóðendur
Mér sýnist að það þurfi að hafa mikla áhyggjur og minni
forsetaframbjóðenda, sem muna ekki 15 ár aftur í tímann.
Spurði 15 manns í vinnuni, suma um 70 ára, mundu allir hvaða þeir hefðu kosið.
Kannski vilja þeir ekki að það komi fram að þeir kusu með Icesave. Stimpla sig út með því atkvæði.
![]() |
Jón Gnarr man hvað hann kaus í Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 11. maí 2024
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 12296
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar