1.2.2024 | 20:39
Haltu mér, slepptu mér
Ef allt yrði opnarð og það kæmi gos, þá væri þetta fyrsti maðurinn að gagnrýna opnunina.
Maður skilur að yfirvöld vilja hald þessu í gangi, en í einhverju föstu formi. Það yrði ekkert auðvelt að tækla það ef færi að gjósa nær Grindavík, með 2-3000 manns í bænum.
![]() |
Enginn heimamaður myndi samþykkja svona |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 1. febrúar 2024
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar