9.11.2024 | 08:35
Flottheit.....
Maður verður stundum kjaftstopp þegar verið er að birta kosnaðaráætlanir (sem aldrei standast).
2 brýr hafa t.d. verið á planinu, brú yfir Skerjafjörð og svo Ölusárbrú. Báðar eru "Hönnunabrýr" sem virðist hleypa kosnaðarverði upp um tugi eða hundruð prósenta.
Af hverju þarf þetta að vera svona flott ?
Líka, að þessi stutta brú yfir Skerjafjörðinn er næstum 1/2 Ölfusárbrú í kosnaði ???? Hvað veldur ?
Nei einsog bent er á í fréttini, þá á að leita allra leiða til að minnka þessi flottheit sem virðast vera það sem hækkar allt um 100 %
Fyrir utan það að áætlanir á Íslandi standast aldrei.
Spara mætti sjö milljarða króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 9. nóvember 2024
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 6
- Sl. sólarhring: 119
- Sl. viku: 180
- Frá upphafi: 10790
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 157
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar