21.11.2024 | 08:25
Landhelgisgæslan
Það er til skammar hvernig stjórnvöld hafa gelt Landhelgisgæsluna í gegnum árin. Sem og Löglegluembættin.
Svo er ætlast til að hún sinni neyðarútköllum, eftirliti með fiskiskipum, eftirliti með landhelgini, og auðvitað eftirliti með sæstrengjum.
Og allt á þetta að gerast með bull fráveitingu, þannig að gæslan þarf að sækja sér eldsneyti á skipin til Færeyja !
Annars slagið er verið að tala um að selja flugvél þá sem á að sinna þessu eftirliti.. Ha !
Virðisaukuinn sem gæslan þarf að greiða er flutningur á fjármunum úr einum vara í annan hjá Ríkinu.
Þessu þarf að breyta, einning hjá Lögregluni. Þeir fjármunir sem þessi embætti greiða í VSK, ættu að endurgreiðast.
Spara stórfé með olíukaupum ytra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 21. nóvember 2024
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 9
- Sl. sólarhring: 74
- Sl. viku: 194
- Frá upphafi: 8882
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 170
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar