Landhelgisgæslan

Það er til skammar hvernig stjórnvöld hafa gelt Landhelgisgæsluna í gegnum árin. Sem og Löglegluembættin.

Svo er ætlast til að hún sinni neyðarútköllum, eftirliti með fiskiskipum, eftirliti með landhelgini, og auðvitað eftirliti með sæstrengjum.

Og allt á þetta að gerast með bull fráveitingu, þannig að gæslan þarf að sækja sér eldsneyti á skipin til Færeyja !

Annars slagið er verið að tala um að selja flugvél þá sem á að sinna þessu eftirliti.. Ha !

Virðisaukuinn sem gæslan þarf að greiða er flutningur á fjármunum úr einum vara í annan hjá Ríkinu.

Þessu þarf að breyta, einning hjá Lögregluni. Þeir fjármunir sem þessi embætti greiða í VSK, ættu að endurgreiðast.


mbl.is Spara stórfé með olíukaupum ytra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. nóvember 2024

Um bloggið

Birgir Örn Guðjónsson

Höfundur

Birgir Örn Guðjónsson
Birgir Örn Guðjónsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 9
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 8882

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband