31.8.2023 | 09:22
Umferðatafir í boði Rvík
Það segir sig sjálf, að meðan ljósastýringar í borgini eru ekki lagfærðar þá verður þetta áfram vandamál.
Virðist sem einhverjir í Borgarstjórn vilji þetta ástand óbreytt.
Á t.d. Miklubraut-vestur eru 2 gangbrautarljós sem hafa mikil áhrif á flæðið.
Við Stigahlíð eru ljós og þar mætti setja göngubrú eða að ljós færu ekki á meðan ljós á Miklubraut/Kringlumýrabraut eru á grænu ljósi í Vestur/Austur
Það myndi bæta flæðið.
Eins að gangbrautaljós við Klambatún myndi ekki fara á meðan Miklubraut/Lönguhlíðarljós Austur/Vestur væru á grænu.
Bílar í hægagangi menga mest. Svona aðgerðir myndi bæta flæðið og draga mikið úr þeirri mengum sem er á þessu svæði.
![]() |
Umferðin eykst á höfuðborgarsvæðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 31. ágúst 2023
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 12298
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar