7.6.2023 | 16:43
Íslenska aðferðin.
Hefur það ekki alltaf verið, að um leið og búið er að semja, þá hækkar allt !
Þetta er bara Íslanska aðferðin. Fyrirtækin verða að skila meiri og meiri arði, Verslanir verða að vera með hærri sölu en á sama tíma í fyrra. Skiptir engu þótt það hafi verið besta árið í 30 ár.
Annars er eitthvað að.
![]() |
Þýðir ekki að skrifa undir og hækka strax verð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 7. júní 2023
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 12299
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar