4.6.2023 | 12:36
Margir hækka á sumrin.
Maður hefur heyrt að matsölustaðir hækki verð á sumrin.
Vinur sagði mér sögu, hann var að vinna á ónefndum stað á Suðurlandi, þetta var í Apríl. Vinnufélagar borðuðu á einum af matsölustöðunum í bænum. Þeir voru fram undir enda Maí með verkið, og í eitt skiptið fannst honum einn fiskréttur, sem hann hafði oft borðað, hækkað í verði. Þegar hann spurði þjónustustúlkuna um þetta, var svarið,
"Já, það er komin ferðamannatími, þá hækkar allt."
![]() |
Helmingur hækkaði verðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 4. júní 2023
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 12299
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar