Færsluflokkur: Bloggar
22.11.2024 | 10:18
Hvar eru peningarnir ?
Mér finnst oft vanta í þessu gjldþrotum að það sé upplýst hvað varð um milljónirnar og stundum milljarðana ?
Fór þetta í bruðl, laun, búnað, eða Tortola, eins og hjá Jóni Ásgeir.
Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2024 | 08:25
Landhelgisgæslan
Það er til skammar hvernig stjórnvöld hafa gelt Landhelgisgæsluna í gegnum árin. Sem og Löglegluembættin.
Svo er ætlast til að hún sinni neyðarútköllum, eftirliti með fiskiskipum, eftirliti með landhelgini, og auðvitað eftirliti með sæstrengjum.
Og allt á þetta að gerast með bull fráveitingu, þannig að gæslan þarf að sækja sér eldsneyti á skipin til Færeyja !
Annars slagið er verið að tala um að selja flugvél þá sem á að sinna þessu eftirliti.. Ha !
Virðisaukuinn sem gæslan þarf að greiða er flutningur á fjármunum úr einum vara í annan hjá Ríkinu.
Þessu þarf að breyta, einning hjá Lögregluni. Þeir fjármunir sem þessi embætti greiða í VSK, ættu að endurgreiðast.
Spara stórfé með olíukaupum ytra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2024 | 16:35
3 Milljarðar í mínus í fjárhagsáætlun ?
Maður spyr, Voru þessir 3 milljarðar inni í fjárhagsáætlun þeirri sem kynnt var um daginn, þessi sem sýndi hagnað.....?
Og ef Perlan selst ekki fyrir áramót þá er nú frekar mikill halli á Borgarsjóði fyrirsjáanlegur...
Þvílíkur snillar sem Dagur B og Einar eru !
Borgin verður af milljörðum eftir dóm Hæstaréttar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2024 | 08:41
Öryggi Íslands í samskiptum.
Lokaorð fréttarinnar.
"Það sé á herðum Landhelgisgæslunnar sem sjái um öryggi strengjanna."
Er það sama Landhelgisgæslan, sem getur varla rekið sig nema að leigja þá flugvél út, sem notuð er til að "vernda" Landhelgina ?
Ekki líst mér á það gangi upp. Heyja Norge !!!
Æfing í janúar sem líkir eftir rofnum sæstrengjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2024 | 20:41
VG
Skrítið af hverju VG gat ekki lagt þetta til meðan þeir voru í stjón., Þeir voru jú 7 ár þar. Ekki múkk um neitt svona þá.
Klór í bakkann hjá þeim. Hlægilegt.
Vonandi þurrkast þessi flokkur út.
Full ástæða til að skoða niðurfellingu námslána | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.11.2024 | 14:05
"Skoða í ESB pakkann"
Það er fyrir löngu búið að fá það á hreint að það er ekkert hjá ESB sem heitir að "skoða í pakkann"
ESB er bara aðild sem felur í sér að við missum stjórn á t.d. fiskveiðum og orkuni.
Þeir sem halda að við fáum Evruna á degi 1 er vorkun, við þurfum að fullu að aðlaga okkur að ESB áður. Tekur 5-7 ár.
ESB Nei Takk !
Viðreisn krefst aðildarviðræðna við ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.11.2024 | 11:48
Samfó klúður
Svo fyndið....
Samfó hefur ekki þor að segja Þórði að draga sig í hlé.
Tapa bara kjósendum á degi hverjum.
Kristrún búin að gera 2 mistök á einum mánuði.
Fyrst að hafa Dag B í framboði og svo mál Þórðar.
Hvernig verður ef hún verður Forsætisráðherra...
Ingibjörg skiptir um skoðun á ummælum Þórðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2024 | 08:35
Flottheit.....
Maður verður stundum kjaftstopp þegar verið er að birta kosnaðaráætlanir (sem aldrei standast).
2 brýr hafa t.d. verið á planinu, brú yfir Skerjafjörð og svo Ölusárbrú. Báðar eru "Hönnunabrýr" sem virðist hleypa kosnaðarverði upp um tugi eða hundruð prósenta.
Af hverju þarf þetta að vera svona flott ?
Líka, að þessi stutta brú yfir Skerjafjörðinn er næstum 1/2 Ölfusárbrú í kosnaði ???? Hvað veldur ?
Nei einsog bent er á í fréttini, þá á að leita allra leiða til að minnka þessi flottheit sem virðast vera það sem hækkar allt um 100 %
Fyrir utan það að áætlanir á Íslandi standast aldrei.
Spara mætti sjö milljarða króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2024 | 12:40
VG.
Menn með tengsl við Islamic Jihad á Íslandi.
Og þetta segir Formaður VG, sem vildi svo ekkert taka þátt í að leysa Þetta !
Og reunverulega það sem olli Stjórnaslitum.
Þarna er hún endanlega að senda VG í gröfina.
Menn með tengsl við Islamic Jihad á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2024 | 08:23
Hlutdeildarlán.
"Ung kona sem tók hlutdeildarlán fyrir þremur árum hafði mikinn óbeinan ávinning af lántökunni. Hún keypti íbúð á 45,4 milljónir 2021 en seldi hana um daginn á 64,5 milljónir. Íbúðin hækkaði þannig um 19,1 milljón í verði og jók það eignarhlut konunnar verulega."
Og á þetta að virka svona ?
Græddi á láninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 143
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 124
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar