Færsluflokkur: Bloggar
24.4.2023 | 09:42
TikTok ?
Mér hefur verið sagt að þessir unglingar séu að taka upp þessar árásir fyrir TikTok.
Ef satt er þá er kannski hluti lausnar að banna TikTok hér sem annars staðar
![]() |
Þarf að ræða þessa sjúku hegðun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2023 | 14:34
Hækkun....
Þarf þá ekki að hækka allt um 10-15 % ?
Virðist vera lenskan ef eitthvað breytist hjá Póstinum.
![]() |
Pósturinn hlýtur gæðavottun IPC |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2023 | 10:56
Fegurð
Fegurðin kemur innanfrá.
Það vita allir sem eru ekki "hooked" á speglinum.
![]() |
Fallegt fólk á í erfiðleikum með að finna sér maka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2023 | 13:27
Svindlarar
Svona "lögmenn" á að nafngreina, aðrir getir varast þá !
![]() |
Lögmaður innheimti ósanngjarnt endurgjald |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2023 | 11:00
Persónu"njósnir"
Er þessi persónu"vernd" ekki komin út í smá rugl.
Fiskistofa er ekki að mynda persónur á bátum, heldur að fylgjast með sóun útgerða á afla sem þeim finnst ekki nógu góður, þ.e. peningalega.
Jú, skipstjórinn ber ábyrgð og er kallaður fyrir og kærður, en er persónu"vernd" þar með að hlífa brotamönnum. ?
Persónu"vernd" má ekki þýða að fólk geti framið afbrot og komast upp með það, af því það náðist á mynd.
![]() |
Drónaeftirlit brot gegn persónuvernd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.3.2023 | 12:44
Mest lesna blaðið ?
Loksins sannast að Fréttablaðið bar aldrei mest lesna blaðið.
Bara mest prentaða.
Mun samt sakna þess, mann vantar allta þerripappír.
![]() |
Síðasta fréttin hefur verið birt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2023 | 22:57
Auglýsing á RUV
Svo mikil einföldun hjá Sýn fólki að halda að þeir sem hafa auglýst á RUV, fari að
auglýsa á Stöð 2, sem er læst með ca 30-35.þús notendum.
Ekki mun ég auglýsa þar.
![]() |
Stefnan að draga úr umsvifum RÚV á markaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2023 | 15:30
Flug og Flug
Af hverju býður Niceair ekki uppá ferðir Kef-Aey-Kef
![]() |
Viljum stækka áfangastaðinn Ísland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.3.2023 | 13:39
Ha, Íslendingar ?
Eru það sömu Íslandingar, og ég sé keyra á götunum ?
Því, þeir gefa ekki stefnuljós, eru í símanum á rauðu ljósi, aka allt of hratt og virða engan rétt.
Eða kannski voru þetta ferðamenn sem þarna voru á ferðini, þegar þetta var mælt.
![]() |
Íslendingar meðal þeirra bestu í umferðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2023 | 19:56
Svifryk
Það mætti nú minnka heilmikið ef fjölfarnari götur væri aðeins þrifnar.
t.d. Miklubraut, Kringlumýrarbraut, Hringbraut, Sæbraut
![]() |
Siglum inn í mikið svifryk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar