Færsluflokkur: Bloggar

Hraði drepur

Held að yfirvöld væru á hálli braut ef að ætti að fara þá leið að takmarka hraða einkabifreiða.

Miklu frekar að fara leið einsog Canada hefur gert.

Þar eru sektir himinhár og missa menn prófið og bílinn í viku til mánuð, við ákveðið mikinn hraða yfir hámarkshraða. Menn fá ekki bíl tilbaka fyrren sektir hafa verið greiddar

 

Norðmenn hafa gert bifreiðar upptækar við hraðabrot sem eru mjög yfir hraðatakmörk


mbl.is Erfitt yrði að takmarka hraða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vöruverð

Ef Lilja heldur að Hagar, N1, Nettó fari að lækka vöruverð vegna styrkingar gjaldmiðils okkar , þá verður hún að bíða....

 

Þessi fyrirtæki eru rekin með hámarks hagnað í huga og aldrei

dregið úr arðsemi !

Þeim er alveg sama, fólk verður að versla hjá þeim.


mbl.is Styrking krónu á eftir að koma fram í vöruverði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Enn og aftur....

Enn eru brotalamir á rekstri Borgarinnar.

Dagur B verður fljótur að kenna einhverju öðrum, en sjálfum sér um...

Hann, sem Borgarstjóri ber ábyrgð á ÖLLUM starfsmönnum Borgarinnar, og ÖLLUM rekstri Borgarinnar.

Sennilega tölvubilun, vantaði parrír í prentara, frí hjá einhverjum ritara, veðrinu, eða bara eitthvað annað.

Hann finnur alltaf eitthvað.

 


mbl.is Fundargerðir ekki birtar í þrjá mánuði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Norðmenn !

Greinilegt að Norðmenn kunna að svara þeim sem gagnrýna hvalveiðar þeirra.

 

Diplómatíst svar ! 

 

Eitthvað semvið Íslendingar þyrftum að læra.


mbl.is Gagnrýnir afstöðu DiCaprio
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lausnir.

Af hverju þarf alltaf að hafa svona lausnir flottar ?

myndin sýnir eitthvert furðuverk !

Það er alveg hægt að gera þetta ódýrara. Það genur ekki að arkítektar stýri öllu opinberu í hundruði milljóna.

 

Bara segi svona...

 


mbl.is Eina tilboðið langt yfir áætlun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Borgin á hausnum...

Er fólk enn í vafa að þessi Borgarstjórn sé óhæf til að reka Reykjavíkurborg ?

Og nú á að byrja að selja eignir, í stað þess að herða ólina og draga saman óþarfa fjárútlát.

Maður er farinn að vorkenna íbúum Reykjavíkur, og prísar sig sælann að hafa flutt þaðan.


mbl.is 12,8 milljarða lakari niðurstaða en áætlað var
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Flug til og frá Húsavík

Ekki það ég sé að dæma neitt, en

Ef þetta er ekki það mikið notað að það borgi sig, af hverju er það svona nauðsynlegt ?

Er verið að neyða Ríkið til að styrkja ?

Bara segi svona...


mbl.is „Þetta má bara ekki gerast“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samfó

Samfylkingarmenn kma hver á fætur öðrum og segja allt OK innan Samfó

Helga Vala hætt... Hún og Kristrún ekki í sama herbergi... 

Hlægilegt yfirklór


mbl.is „Hefðum viljað hafa hana áfram“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Umferðatafir í boði Rvík

Það segir sig sjálf, að meðan ljósastýringar í borgini eru ekki lagfærðar þá verður þetta áfram vandamál.

Virðist sem einhverjir í Borgarstjórn vilji þetta ástand óbreytt. 

Á t.d. Miklubraut-vestur eru 2 gangbrautarljós sem hafa mikil áhrif á flæðið.

Við Stigahlíð eru ljós og þar mætti setja göngubrú eða að ljós færu ekki á meðan ljós á Miklubraut/Kringlumýrabraut eru á grænu ljósi í Vestur/Austur

Það myndi bæta flæðið.

Eins að gangbrautaljós við Klambatún myndi ekki fara á meðan Miklubraut/Lönguhlíðarljós Austur/Vestur væru á grænu.

Bílar í hægagangi menga mest. Svona aðgerðir myndi bæta flæðið og draga mikið úr þeirri mengum sem er á þessu svæði.


mbl.is Umferðin eykst á höfuðborgarsvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gott mál !

Ragnar Þór stígur þarna stórt skref til að refsa Íslandsbanka fyrir að taka ekki nóga ábyrgð á klúðrinu við söluna.

Það hefði átt að rifta hjá þeim sem fengu gjöf.

Flott hjá VR, fleirri þyrftu að þora að sýna tennurnar.


mbl.is VR hættir í viðskiptum við Íslandsbanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Birgir Örn Guðjónsson

Höfundur

Birgir Örn Guðjónsson
Birgir Örn Guðjónsson

Færsluflokkar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 7
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 80
  • Frá upphafi: 13452

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 74
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband