Færsluflokkur: Bloggar
13.8.2024 | 14:17
Mannleg mistök.
Í texta með frétt
Reyndur færeyskur skipstjóri er um borð og ekkert við áhöfnina að sakast, heldur er hér um mannleg mistök að ræða."
Er áhöfnin þá ekki mannleg ? Hver gerði misktökin ef áhöfnin er mannleg ?
Furðulegt að nýtt skip sé ekki með ratsjá sem sjái Borgarísjaka á reki. Nema einhver hafi verið sofandi.
Rakst á borgarísjaka í mikilli þoku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2024 | 14:12
Rjúpnavellir...
Sýnist blaðamaður þarna sýna mynd af Hellu.
Kannski AI að kenna.....
Vissu ekki neitt í rúma viku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2024 | 08:41
Símann upp !
Næstum allir hafa síma...
Upp með hann taka mynd af bíl og bílnúmeri !
Þá er hægt að ná til þessara ómenna strax !
Bauð stúlku súkkulaði og fitlaði við sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2024 | 06:43
Loksins !
Loksins eru fyrirtæki í ferðabransanum að viðurkenna það sem allir hafa sagt þeim:
Græðgin er komin út í öfgar hjá þessum aðilum.
Veitingahús sem selja súpu og fisk á 8.000 kr, samloku á 2.500, Kókflösku 33 cl á 700kr, eiga skilið að fara yfir um !
Held þetta ævintýri eigi ekki mörg ár eftir !
Og svo greiðir ferðaþjónustan 14 % Virðisaukaskatt !
Ísland orðið of dýrt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2024 | 10:42
Sýn
Og ég sem hélt að Sýn væri í andarslitunum.....
Kannski þetta sé líflína, ef þeir okra ekki á Enska boltanum.
Bara segi svona.
Greiða 4 milljarða fyrir enska boltann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.7.2024 | 22:13
Jón Ásgeir
Jón ásgeir að koma sér aftur í leikinn.
Hagar næsta ár ?
Skel kaupir eina stærstu verslunarkeðju Belgíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.7.2024 | 11:51
Verðlag og aftur VERÐLAG !
Þeir vinir mínir í USA, sem hafa skoðað að koma til landsins fá alveg flog þegar þau sjá verðlagið hér. Sérstaklega Hótel og veitingahús.
Dæmi: Súpa dagsins og fiskur dagsins 7.990 kr !!!
það er engin kani að fara að borga næstum $ 60 fyrir fisk og súpu !!!!!
Veitingastaðir, hótel og lundabúðir hafa græðgina í fyrirrúmi og það er að skila sér þannig að ferðamenn eru að kaupa mat í Bónus eins og aðrir í landinu. Gista á Air BNB !
Svo greiða þeir ekki einu sinni fullan virðisauka !
Ferðamenn forðast Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.7.2024 | 17:04
RUV á hafinu...
Það liggur nú beinast við að útgerðir sameinist og greiði þetta.
Eða einsog RUV bendir á útvegi sér aðgang gegnum gervihnetti Starlink. ( sem kostar um 70 þús og síðan mánaðargjald. )
Segir sjómenn hafa vaknað upp við vondan draum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2024 | 22:49
Vopnahlé ?
Einhvern vegin finnst manni að Hamas vilji ekki vopnahlé.
Því þá er ekki lengur minnst á alla sem látast og Gasa fellur aftur í gleymskuna.
Kannski eru þeir bara pólitíkusar.
Hamas engu nær því að samþykkja vopnahlé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2024 | 19:58
Einfaldar lausnir
Það er til svo einföld lausn á þessu, og er í notkun annars staðar á landinu.
Meðaltals hraðamyndavél.
Væri sett um eftir hringtorg og seinni vél t.d. við Skálafells afleggara, þar væri seinni vél sett up og við innkeyrslu í þjóðgarðinn önnur.
Af hverju vill Lögreglan ekki nýta þessa tækni meir ?
Íbúar í Mosfellsdal mála hámarkshraða á veg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 1
- Sl. sólarhring: 49
- Sl. viku: 177
- Frá upphafi: 10592
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 158
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar