Færsluflokkur: Bloggar
14.1.2025 | 08:38
Eldið !
Aldrei skilað meiru.
En hvað hefur það kostað ?
Vantar alveg svar við því
Eldið aldrei skilað þjóðarbúinu meira | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2025 | 17:38
Engin leikari !
Ha Ha Ha.....
Ennþá er allt gert til að reyna að laga ímynd eyðsluseggsins, Dags B, fyrrverandi Borgarstjóra.
Nú kemur fyrrverandi formaður og ýjar að því að Dagur B sé ekki aukaleikari í stjórnmálum
Oddný sem var formaður fyrir MÖRGUM árum, Og sagði af sér eftir mesta fylgistap Samfó.
Kannski ekki sú sem mark er á takandi.
Sem betur fer er núverandi Formaður Samfylkingar meira meðvitaðri um fötlun Dags B, sem stjórnmálamanns.
Vonandi verður hann ekki í neinu leikarahlutverki hjá henni.
Dagur verði aldrei aukaleikari í pólitík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2025 | 07:35
Öðrum að kenna !
Dóra Björk lærði þetta af Degi B, allt sem er að, er öðrum að kenna. Engin mistök gerð af þeim sem eru í Borgarstjórn.
Dagur B var alltaf með svör á reiðu um allt sem fór úrskeiðis..Bragginn, Mathöllin, stráin og hvað sem öll glappaskotin heita.
Allt öðrum að kenna, samt var HANN Borgarstjórinn, sem bar EINN ábyrgð á rekstri Borgarinnar og öllum starfsmönnum hennar.
Vonandi fer Dóra Björk sömu leið og hinir Píratarnir í síðustu kosningum... BURT.
Skella skuldinni á Búseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2025 | 08:15
Dagur B.
Vonandi sér Kristrún að best sé, að Dagur B verði bara venjulegur þingmaður.
Þannig klúðrar hann sem minnstu fyrir Samfó.
Það er líka best fyrir þjóðina.
Dagur gerði ráð fyrir að verða þingflokksformaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2025 | 10:19
Enn og aftur Dagur B !
Enn eitt hneykslismál bætist nú við ferilskrá Dags B (fyrrverandi) Borgarstjóra.
Þetta ætlar engan enda að taka. Meira að segja núverandi Borgarstjóra kom á óvart hvernig þetta mál hefur þróast.
SAMT SAT HANN Í BORGARSTJÓRN !!!!
Sem sýnir enn og aftur að Dagur B var að gera samninga án þess að Borgarstjórn eða skipulagsráð vissi af !
Hverjum lofaði hann flugvallalandinu ?......
Og er hann komin í Ríkisstjórn !
Aumingja Kristrún. Þetta verður hennar hjartabani.
Afturkalla ætti byggingarleyfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2025 | 13:20
Styrkir...
Af hverju þarf að styrja allt sem viðkemur rafmgnshjólum/bílum ?
Kaupendur eiga sjálfir að sjá tilganginn í að kaupa.
Ef eingöngu við notum styrki, virðisaukaniðurfellingu, eða hvað sem það mun kallast til að ná markmiðum í kolefnisjöfnum, munum við aldrei ná því.
Svo virðist líka að vel efnaðasta fólkið séu mest kaupendur af
rafmagnsfaratækjum.
Afleitt að leggja af kerfi þegar nýtt er ekki til | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2025 | 16:47
Forgangslisti.
Verður fróðlegt að sjá hvernig forgangslistinn breytist, þegar vextir lækka og húsnæðisbólan fer af stað aftur.....
Þá mun fyrst reyna á þetta samstarf.
Forgangsröðun sýni viljann svart á hvítu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2025 | 15:44
Strætó
Algjörlega búnir að verðleggja sig út af markaðnum.
Enda minnkar notkunin stöðugt.
Strætó hækkar verð á fargjöldum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2025 | 12:03
Loksins !
Loksins er byrjað á þessari virkjun
Frekar skrýtið og hagsmunasamtök einsog Landvernd geti haft áhrif hvenær er virkjað.
Vinna við Hvammsvirkjun að hefjast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2025 | 09:30
Ha ?
Hvað gerðu þær á síðasta kjörtímabili ?
Ekkert....
Er gúrkutíð á mbl.....
Flestir telja Kristrúnu hafa staðið sig vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 149
- Frá upphafi: 10531
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 123
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar