29.8.2025 | 13:39
Til Hamingju Samfylking !
Bestu hamingjuóskir til Kristrúnar formanns Samfylkingarinnar !
Nú fær hún að sjá þvílíkt skipbrot þetta var !
Þetta er bara byrjunin á samdrættinum.
![]() |
50 missa vinnuna hjá Vinnslustöðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2025 | 13:29
Enn eitt klúðrumálið !
Það virðist sem Reykjavíkurborg geti ekki unnið neitt verk án klúðurs !
Og svo brosa þær bara.
Óhæfur Borgarstjóri !
![]() |
Lauginni lokað þar sem þrepin eru of hál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2025 | 13:20
Borgin blá aftur ?
Hildur Björnsdóttir má samt vita að þetta er EKKI vegna stefnu Sjálfstæðisflokksins í Reykjavik, sem Þau mælast stærst.
Heldur bullinu, þvæluni, anti bílastefnu, óráðsíu, og öllu sem fylgdi Degi B.og hjá því liði sem situr í meirihlutastjórn Borgarinnar.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft mörg tækifæri á að móta sína eigin stefnu, en hefur sýnt að þau eru ekki samsíga í einu né neinu, og Hildur Björnsdóttir á þar sneið líka !
![]() |
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2025 | 09:21
"Vorum miklu betri"
Þetta sýnir hvað við getum, við erum að spila við lið sem er að berjast um Evrópusæti og við vorum miklu betri.
Hvenær ætlar KR að fatta að þeir eru í bullandi fallhættu !
Það er ekki nóg að tala !!!!
Ef þeir væru svona góðir á vellinum þá myndu þeir vinna leiki, "sem þeir eru miklu betri aðilinn"
![]() |
Sundurspilum þá allan leikinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.8.2025 | 17:54
Einföld lausn.
Það er einföld lausn á þessu "vandamáli" hjá Borgini.
Ráða Trúnaðarlækni sem sér um að hafa samband og boða fólk í skoðun á stofu.
Miklu ódýrara heldur en að greiða 825 manns veikindadaga á DAG !!!
![]() |
825 borgarstarfsmenn lasnir á dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2025 | 08:22
Borgin "okkar"
Málið er að þeir sem hafa verið í stjórn Reykjavíkur frá 2014 er ALVEG sama um hvort íbúar Reykjavíkur tefjist í umferðini.
Þeim er alveg sama hvort við verðum of sein í vinnu, eða með börnin okkar í skólann.
Þeir hafa gert ALLT sem þeir geta til að reyna að koma einkabílnum af götuni og láta fólk nota ónýtt Strætó kerfi.
Þeir hafa eyðilagt flæðið samanbert Háaleitisbraut/Bústaðaveg og nú síðast Bæjarháls/Höfðabakka. bara 2 of MÖRGUM gatnamótum sem eru með hrikalegar tafir.
Það er skefilegt að fara þarna um.
Og það sem þeir fatta ekki, að Strætó lendir líka í þessum töfum !
![]() |
Tafakostnaður óljúfur skattur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2025 | 11:42
Ómöguleg Ríkisstjórn !
Þessi Ríkisstjórn er ein sú ómögulegasta OG ÖMURLEGASTA síðan 1944 !
Ekkert, EKKERT hefur skeð hjá henni, nema frí, fundir, utanlandsferðir og skelfileg mistök að hafa Flokks Fólksins með sér.
Kristrún á að boða til kosninga og reyna að fá betri lausnir.
![]() |
Óumflýjanlegt að grípa til aðgerða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2025 | 10:19
Afsakanir !
Þvílíkt yfirklór !
Borgin er illa rekin og Borgarstjórar síðustu ára hafa sí og æ verið að gera mistök í starfi sínu.
Þeir hafa ALLTAF kennt öðrum um ófarir, EN:
Borgarstjóri EINN er ábyrgur fyrir ÖLLU sínu starfsliði.
![]() |
Mistök að drög að harðorðri umsögn voru birt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2025 | 09:43
Hraðbanki í timburhúsi ?
Hver staðsetur hraðbanka í timburhúsi ?
![]() |
Hraðbanka stolið í Mosfellsbæ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.8.2025 | 09:40
Sýn...Síminn...
En elsku vinur..
Er þetta ekki nákvæmlega það sem Sýn fór fram á við sömu "Trúðastofnum", þegar Síminn var með réttinn.
Sýn var nær að vekja upp dýrið
![]() |
Fjarskiptastofa „trúðastofnun“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 13988
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar