Umferðatafir í boði Rvík

Það segir sig sjálf, að meðan ljósastýringar í borgini eru ekki lagfærðar þá verður þetta áfram vandamál.

Virðist sem einhverjir í Borgarstjórn vilji þetta ástand óbreytt. 

Á t.d. Miklubraut-vestur eru 2 gangbrautarljós sem hafa mikil áhrif á flæðið.

Við Stigahlíð eru ljós og þar mætti setja göngubrú eða að ljós færu ekki á meðan ljós á Miklubraut/Kringlumýrabraut eru á grænu ljósi í Vestur/Austur

Það myndi bæta flæðið.

Eins að gangbrautaljós við Klambatún myndi ekki fara á meðan Miklubraut/Lönguhlíðarljós Austur/Vestur væru á grænu.

Bílar í hægagangi menga mest. Svona aðgerðir myndi bæta flæðið og draga mikið úr þeirri mengum sem er á þessu svæði.


mbl.is Umferðin eykst á höfuðborgarsvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gott mál !

Ragnar Þór stígur þarna stórt skref til að refsa Íslandsbanka fyrir að taka ekki nóga ábyrgð á klúðrinu við söluna.

Það hefði átt að rifta hjá þeim sem fengu gjöf.

Flott hjá VR, fleirri þyrftu að þora að sýna tennurnar.


mbl.is VR hættir í viðskiptum við Íslandsbanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Smygl ?

Það var alþekkt leið hér á árum áður, og kannski enn, að einhverjir á skipum henda út pökkum með tóbaki eða öðru sterkara, og einhver sækjir svo á báti.

Kannki opnaðist pakkinn, og allt blotnaði.

 

Bara segi svona.


mbl.is Skoða hafstrauma í dularfulla stubbamálinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eitthvað annað en hann.

Enn og aftur er eina sem Dagur B getur sagt, þegar allt er komið í óefni og flest allir borgarbúa búnir að fá uppí kok yfir óstjórn Borgarstjóra:

 

Þetta er öðrum að kenna ! 

 

En Dagur, þú berð ábyrgðina á ÖLLU í Borgini, því ÞÚ hefur verið Borgarsjóri !

Skilurðu ?


mbl.is Röð óheppilegra bilana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ferð fyrir TikTok

Allt gera menn nú til að fá athygli á TikTok

Með dróna og alveg klár í Surtseyjaferðina.

Skelfing heppinn að lenda svona í svjávarháska.

Vonandi verður hann kærður.


mbl.is „Þetta er ekki í boði“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bílaumferð

Ekki það að ég viti meir en fram hefur komið í fréttum, en vilja Vina Vatns­enda­hvarfs meina að Breiðholtsbraut stíflist minn, ef Arn­ar­nes­veg­ar milli Rjúpna­veg­ar og Breiðholts­braut­arverði yrði í stokk ?

Sama flæði bara miklu miklu dýrari.

 

 


mbl.is „Borgarbúar munu vakna upp við vondan draum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kvartanir íbúa

Sérstakt, að þegar íbúarkvarta yfir kávaða frá flugi, þá fer allt í gang hjá borgini. 

Allt annað sem kvartað er yfir fer í ruslið hjá borgini, sem er svo yfirfullt allstaðar að það er endanlega týnt.

Ein gott fyrir þetta aumingja fólk sem er að heyra í þyrlum og flugvélum, að það búi ekki við götu þar sem 50 strætóar og yfir 100 trukkar með mold og sand aka framhjá næstum alla daga ársins.

Borgin gerir nefninlega ekkert í því.


mbl.is „Mjög eðlilegt“ að finna nýjan stað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Birgir Örn Guðjónsson

Höfundur

Birgir Örn Guðjónsson
Birgir Örn Guðjónsson

Færsluflokkar

Ágúst 2023
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 12298

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband