28.7.2023 | 12:57
Stýrivextir
Hva ? eru háir stýrivextir í öðrum löndum en Íslandi ?
Miðað við lætin í stjórnarandstöðuni þá hélt maður að þetta væri séríslenskt !
Stjórnin er að standa sig vel á þessum erfiðu tímum. Fólk þarf að meta það sem hefur verið vel gert.
![]() |
Stýrivextir í Evrópu í methæðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2023 | 17:14
Leiðinlegt !
Leiðinlegt að fólk sé að stela verkum annara.
Líka leiðinlegt að ekki skulu sýnd mynd af listaverkinu heldur mynd af 5 fiskikörum !
Gaman hefði verið að sjá listaverkið fest upp.
![]() |
Listaverki stolið í skjóli nætur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.7.2023 | 14:34
Umferðin.
Hef verið í fríi.
Fór norður á Akureyri frá Reykjavík og miðað við hraða umferðar þá er ég ekki í vafa hver örsök alvarlegra slysa er.
Hraðaakstur.
Það liggur við að það sé flautað á mann ef maður er undir 100 !
Mjög hrikalegt að aka á 90-95 með stóran jeppa 3 m fyrir aftan mann blikkandi ljósum, til að láta mann aka hraðar.
Vöruflutninga bíla aka mjög hratt. ættu ekki að fara yfir 80.
Og svo sést ekki í Lögregluna.
![]() |
Ástand vegarins líklega ekki orsök slyssins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2023 | 17:09
KR
Ef það er ekki dómarinn, þá er það grasið.
Horfðu í eigin barm og hættu að kenna öðru en þér og liðinu um slakt gengi.
Ekki kvart þjáfarar, þegar þeir vinna leiki.
![]() |
Efast um að grasið standist reglur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.7.2023 | 14:54
Meðal = 50%
Hvernig getur 700 þúsund verið meðaltekjur þega um 50 % hafa um 550 þús á mánuði ?
Kannski einhver ný exel algebra.
![]() |
Heildartekjur tæpar 700 þúsund krónur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 12298
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar