12.12.2024 | 06:12
Kjósendur
"Kjósendur mögulega fælst frá á lokametrunum"
Kjósendur vinstri flokka voru aldrei "MEÐ"
Vinstri flokkar gleymdu húsnæðismálum, skuldfenum fólks, vöxtum og innflæði fóttafólks og hælisleitenda.
Sem skiptir venjulegt fólk miklu meir en hugmundafræðin sem þau hampa.
![]() |
Davíð Þór: Sorglegt en illskásti kosturinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2024 | 10:17
Borgin
Borgin er einsog illa rekið fyrirtæki.
Ef allt á að ganga upp þá þarf að taka 16.5 MILLJARÐA á ári til láns.
Vandamálið er að það bara vill engin lána nær gjaldþrota "fyrirtæki" 16.5 milljarða.
Minnihluti í "fyrirtækinu" hefur bent á í mörg ár að það þurfi að taka til, jafnvel minnka vinnuaflið, hætta að eyða í gæluverkefni og sýna viðskiptavinunum ( Borgarbúum ) að það sé vilji að gera betur.
En nei, Fyrrverandi "CEO" í "Fyrirtækinu" eyddi umfram tekjum í fjölda ára og varð að gefa "CEO" sæti sitt nýjum "CEO" sem það kom svo á óvart hvað staðan væri slæm, þótt hann hefði unnið þarna í 2 ár, og kynna sér allt áður en hann réð sig.
Nú á svo að redda öllu, með að selja eignir "fyrirtækisins" bara til að láta efnahagsreikningin líta betur út um áramót. Svona hókus pókus dæmi.
Ekki furða að "viðskiptavinirnir" séu búnir að missa allt traust.
En alvaran er, að Reykjavíkur borg er á hvínandi kúpuni, sama hvað efnahagsreikningurinn er fegraður með sölum, lántökum eða öðrum barbabrellum.
Allt í Boði Dags B Eggertssonar, sem núna mun hjálpa til að stjórna nýju "fyrirtæki" sem heitir Ísland.
Einsog einn ágætismæður sagði 2008, Guð Blessi ísland.
![]() |
Áætlanir hafi ekki staðist í mörg ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2024 | 22:47
Þar kom það...
Var búin að bíða eftir þessu frá Samfylkinguni.
Svo týpíst Samfó þvaður.
Nú opnast á að hækka skatta, draga saman og kenna fyrrverandi Ríkisstjórn um all.
Að Þorgerður skuli láta spila svona með sig. Kjósendur strax farnir að sjá eftir þessum atkvæðum til Viðreisnar.
![]() |
Ríkisstjórnin að skilja eftir sig verra bú |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2024 | 15:01
Grænt ljós.
Það hefur ítrekað verið bent á þessa hættu !
Hlólreiðamaður er í blinda sjónarhorni bílstjóra, og bíllinn er í blindu frá hjólreiðamanni.
Hvort sem ég er hjólandi, labbandi, eða akandi, þá er ég hættur að treysta grænu ljósi á gatnamótum.
Gangandi lít ég í þá átt sem umferð kemur, sama á við um hjólandi, fer reynda ALDREI hjólandi yfir frárein, heldur leiði hjólið yfir.
Sem bílstjóri þá horfi ég á frárein ÁÐUR en ég kem í beygjuna.
![]() |
Myndskeið: Hársbreidd frá því að lenda undir bíl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2024 | 16:28
Píratar.....
Hóst...Hóst... Svo "Desperat"
Sættið ykkur við niðurlæginguna.
![]() |
Pírati vill láta ógilda kosningarnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.12.2024 | 14:44
Miðflokkurinn ?
Ha..vann Miðflokkurinn kosningasigur.
Voru þeir á Klausturbar þagar þeir gáfu það út !
Meðan SDG er formaður þarna, verður þetta ekki flokkur sem mark er takandi á.
![]() |
#54. - Byrjar sem harmleikur og endar sem farsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2024 | 14:38
Dekkjabúnaður !
Alveg eins of það er sektað fyrir nagladekk á sumrin, á að vera einhver sekt þegar bíll á sumardekkjum stoppar alla umferð !
Fyrir utan hættuna sem skapast að geta ekki stöðvað.
Hef ítrekað séð bíla renna í beygjum og á gatnamótum undanfarna daga.
![]() |
Sorglega margir enn á sumardekkjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2024 | 18:31
Efling - Sveit
Af hverju ekki að birta báða samningana, þá geta ekki borið saman.
Treysti hvorugum þegar ekkert er sýnt fram á, hvor hafi rétt fyrir sér.
KOMA SVO !
![]() |
SVEIT svarar Eflingu fullum hálsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2024 | 08:05
Brandari ársins !
Ekki er maður vanur að Steingrímur J sé að segja brandara, en,
"Megi þar nefna úrslit alþingiskosninga 2013. Þar gekk Samfylkingu og VG miður vel enda þótt stjórnin hafi þá verið búin að skila, að sínu mati, afar góðu starfi í þeirri ríkisstjórn sem tók við eftir efnahagshrunið."
Jóhönnustjórnin sem hann vitnar í ætlaði að ofurselja Ísland með Icesave samningnum. Vá er maðurinn búinn að gleyma þessu ?
Það er skiljanlegt að VG hafi ekkert fylgi lengur.
![]() |
Handleggur að vinna úr högginu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.12.2024 | 13:51
Rasskelling !
Það er greinilegt að kjósendur refsuðu þeim flokkum sem stóðu sig illa og spiluðu ekki með í Ríkisstjórnini.
VG þurrkaðist út, Framsókn tapaði stóru fylgi, Þessir flokkar fá slæma útreið en Sjálfstæðistflokkurinn má vel við una.
Líka að Píratar þurkkast út af þingi, og verða að endurskoða sín málefni vel.
![]() |
Ríkisstjórnin rassskellt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 12283
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar