31.12.2023 | 13:19
Samfylkingin.
Öll loforð eru góð.
Samfylkingin hefur lofað ýmsu gegnum árin.
Þeir vilja skattleggja þá sem hafa meira milli handana, jafnvel þótt það sé búið að hafa mikið fyrir því með vinnu, ss launamenn.
Minnist ekki að Ríkisstjórnir þeirra hafi skilað af sér góðu búi.
Flest okkar muna eftir Jóhönnustjórnini, sem næstum setti Íslensku þjóðina í gjaldþrot. Þar fór fremst Jóhanna Sigurðardóttir sem áður var Félagsmálaráðherra, og hefði örugglega getað efnt einhver loðorð, þegar hún varð Forsætiráðherra. Pfff... fór ekkert fyrir því.
Nei Loforð Samfó hafa alltaf farið forgörðum, held það breytist ekki þótt nýtt andlit stýri flokksbrotinu.
![]() |
Hvers konar þjóð við viljum vera? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2023 | 14:52
Fiskverð
Get bara talað fyrir mig og mína fjölskyldu.
Fiskur er ein dýasta varan sem við kaupum. Myndum örugglega hafa
fisk oftar í viku ef verð myndi lækka um 20-30 %
Að eitt ýsuflak kosti á sjötta hundrað er fásinna.
![]() |
Gæti lægra verð bætt lýðheilsu? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2023 | 17:56
Erfið færð ?
Getur sorphirðan ekki kvartað við þá sem eiga að moka götur ?
Ahh það er sami aðili: Reykjavíkurborg, sem Dagur B stjórnar svona illa !
Þarf ekki bara stofna vinnuhóp og ræða þetta :p
![]() |
Hirða sorp á gamlársdag en ólíklega í Laugardalnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2023 | 13:10
Bannað !
Það er líka bannað að aka of hratt, aka móti rauðu ljósi, aka á móti einstefnu, aka á gangstéttum og fleira....
Það hefur sýnt sig að það virkar ekkert að banna, Fræðsla er það eina sem dugar og væri gott að koma því inn í grunnskólana að fikt með flugelda er stórhættulegt og getur valdið óbætanlegu tjóni á heilsu þess sem það gerir. Auðvitað þurfa foreldrar að fylgjast mðe hvað ungmenni eru að stússa.
Almenningur á að tilkynna ef vart verður við svona !
![]() |
Bannað að breyta flugeldum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2023 | 11:28
14,5 Milljarðar...
Ælti restin sé týnd, eða kannski "geymd" á einhverju Tortóla...
Nema Steingrímur, eins og Jón Ásgeir, hafi aldrei heyrt um Tortólu.
![]() |
14,5 milljarða kröfur í bú Steingríms |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.12.2023 | 07:00
Flugumferðastjórar
Ef sett verða lög á verkfall þeirra, setja þeir bara yfirvinnubann á, eða verða mikið veikir.
Þeir kunna þetta allt frá fyrri tíð.
Eina vitið er að segja öllum upp og færa flugumferðastjórn til Skotlands. Sami tölvubúnaður getur tekið yfir okkar svæði.
![]() |
Lagasetning í undirbúningi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.12.2023 | 16:09
"Íslensk" vörumerki
Til skammar að velja orð úr öðru tungumáli, sem íslenst vörumerki.
Ef eingöngu Íslensk orð væru valin, myndi það kannski hvetja fyrirtæki að hætta að skíra sig með erlendum heitum.
![]() |
20 tilnefnd sem vörumerki ársins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2023 | 19:00
Ábyrgð
Ábyrgð á að börn lásu ekki nóg í Covid, liggur hjá foreldunum.
Það var nógur tími til að passa að börnin læsu.
En foreldarnir sinntu því ekki !
![]() |
Covid hafði áhrif á árangur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2023 | 18:32
Leikvöllurinn
Gerir flottur völlur liðið betra ?
Nei... alls ekki
Ekki eigum við Fimleikahöll, samt hafur landsliðið í Fimleikum náð mjög langt.
![]() |
Gúglið vellina sem lið í nágrannalöndum spila á |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.12.2023 | 16:19
Pisa niðurstöður
Enn ein Pisa könnun þar sem við íslendingar föllum í hóp með ríkjum sem við eigum ALLS ekki að þurfa að bera okkur við.
HVERNIG VÆRI AÐ FARA GERA EITTHVAÐ !!!!
Hætta að tala, og setja í gang átak.
Nýsjálendingar eru að krefjast að skólar kenni lestur, stærðfræði og ritmál í allt að 1 klst á DAG í hverju fagi !!
Það er vitað mál að þessi um 40 % sem eru ólæs í íslensku kunna ensku utanaf.
Menntamálaráðherra þarf núna að setja þetta eitt og sér á borðið hjá sér.
Hætta að vorkenna börnum og unglingum að þurfa að leggja eitthvað á sig.
Foreldrar, takið ábyrgð.
![]() |
Ekkert land lækkar meira en Ísland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar