29.11.2024 | 09:46
Festi HF
Skammarlegt að svona stórt fyrirtæki komist upp með að borga sig út úr brotum. 750 milljónir eru smáaurar, einsog forstjórinn segir: 0,54% af heildarveltu félagsins í fyrra.
10% sekt hefði örugglega komið við þá og tryggt að öll fyrirtæki myndu hugsa sig um tvisvar, um að brjóta samkeppnislög..
![]() |
Gangast við broti og greiða 750 milljónir í sekt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2024 | 10:41
Kannski....
Kannski er ástæðan að henni finnst hún EIGI að vera í Landsliðinu....
Styð þjáfarann í þessu.
![]() |
Dagný sár: Ætti að vera í landsliðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.11.2024 | 10:29
Lykla-Pétur.
"Yfir 30 ár eru liðin síðan lausnir fyrirtækisins litu fyrst dagsins ljós, þá undir nafninu Lykla-Pétur."
Friðrik Skúlason (ehf)forritaði Lykla-Pétur. Hans vinnuframlag til vírusvarna hér á árum áður er ómetanlegt !
Þetta fyrirtæki hefur ekki verið starfandi í 30 ár.
![]() |
Varist sækir milljarð í nýtt hlutafé |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2024 | 19:17
Samfó klúður...
Í þessari kosningabaráttu eins og áður leggjum við okkur fram um að gæta að höfundar- og sæmdarrétti og umgangast höfunda og verk þeirra af þeirri virðingu sem þeim ber, skrifar Katrín.
Af hverju var þá lagið notað ?
Það var sem sagt allt í lagi þangað til einhver benti á að þetta væri brot á höfundarétti.
Verðu kannski stjórn Samfylkingar svona ? .......
Einsog síðast a var. NEI TAKK !
![]() |
Fjarlægja auglýsingu eftir notkun á lagi Cyrus |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2024 | 16:07
Útstrikun......
Held nú að kjósendur D listans hafi nóg að gera að strika Bjarna B. út að þeirra eigin lista.
Veit líka að kjósendur S listans, vera duglegir að fara eftir Tillögu Kristrúnar Formanns og Dags B.
Að strika Dag B.endilega út.
![]() |
Hvatti kjósendur til þess að greiða ógild atkvæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2024 | 15:59
Píratar.
Mér finnst ekkert hafa komið frá Pírötum nema beiðnir um hitt og þetta, sem hefur kostað óhemju vinnu hjá Ráðuneyum, og örugglega verið algjör óþarfi.
Allavega aldrei séð framhald á því.
Tímabært að gefa þeim frí frá Alþingi.
![]() |
Píratar gætu skráð sig í sögubækurnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2024 | 22:42
Ísland ?
Tók eftir því að Euronews var ekki með Ísland á lista yfir Evrópuríkin.
Sem styður bara það sem maður finnur, að við erum "Other Country" hjá mörgum Evrópuþjóðum.
Meira að segja að senda póst frá Grikklandi, þá er ekki hægt að nota "Euro", heldur "Other Country".
Frekar slæmt.
![]() |
Hvar í Evrópu er auðveldast að tala ensku? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2024 | 18:02
Foreldrar og Símabann
Gott og gilt.
En hvernig væri að foreldra sýndu líka vilja og hefðu símabann heima fyrir segjum 17-22 alla daga.
Hætta að rétta 4 ára barni síma með leik til að fá frið.
Mín reynsla er að foreldrar eru ekkert betri en ungdómurinn.
![]() |
Foreldrar kalla eftir símafríi í skólum borgarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2024 | 10:18
Hvar eru peningarnir ?
Mér finnst oft vanta í þessu gjldþrotum að það sé upplýst hvað varð um milljónirnar og stundum milljarðana ?
Fór þetta í bruðl, laun, búnað, eða Tortola, eins og hjá Jóni Ásgeir.
![]() |
Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2024 | 08:25
Landhelgisgæslan
Það er til skammar hvernig stjórnvöld hafa gelt Landhelgisgæsluna í gegnum árin. Sem og Löglegluembættin.
Svo er ætlast til að hún sinni neyðarútköllum, eftirliti með fiskiskipum, eftirliti með landhelgini, og auðvitað eftirliti með sæstrengjum.
Og allt á þetta að gerast með bull fráveitingu, þannig að gæslan þarf að sækja sér eldsneyti á skipin til Færeyja !
Annars slagið er verið að tala um að selja flugvél þá sem á að sinna þessu eftirliti.. Ha !
Virðisaukuinn sem gæslan þarf að greiða er flutningur á fjármunum úr einum vara í annan hjá Ríkinu.
Þessu þarf að breyta, einning hjá Lögregluni. Þeir fjármunir sem þessi embætti greiða í VSK, ættu að endurgreiðast.
![]() |
Spara stórfé með olíukaupum ytra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 12283
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar