31.10.2023 | 18:02
Lögreglan Okkar
Það verður andstaða við svona frumvarp, þangað til eitthvað mjög alvarlegt skeður. Við Íslendingar getur ekki lifað nema í núinu.
Þá verður það of seint, og við bölvun stjórnvöldum yfir að hafa ekki tryggt okkur fyrr.
![]() |
Lögregla geti gripið fyrr inn í atburðarás |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2023 | 12:45
Atvinnulífið - Creditinfo
Fyrirtækin kvarta sáran...
Maður er hissa, virðist ganga vel miðað við hina fréttina á sömu síðu á MBL.is:
Þúsund framúrskarandi fyrirtæki í fyrsta skipti (mbl.is)
"Framúrskarandi fyrirtæki á lista Creditinfo í ár eru í fyrsta skipti fleiri en eitt þúsund talsins. Kári Finnsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar Creditinfo, segir áfangann mjög gleðilegan en þetta er í fjórtánda skiptið sem Creditinfo tekur listann saman.
Til að komast á listann þurfa fyrirtæki að standast ströng skilyrði, m.a. að hafa skilað hagnaði í þrjú ár í röð og vera hóflega skuldsett.
Ná vopnum sínum
Kári segir niðurstöðuna ákveðið merki um velsæld og stöðugleika í hagkerfinu. Þetta sýnir að íslenskt atvinnulíf er búið að ná vopnum sínum eftir faraldurinn. Við sjáum að helstu atvinnugreinar halda velli, segir Kári."
![]() |
Telja svigrúmið lítið eða ekkert |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.10.2023 | 13:24
Borgin og íbúar hennar
Fólk hlýtur að sjá, það eru dæmi oft í viku, að Degi B og hans liði er skítsama um allt nema 101 !
Það eru mál útum alla borg sem ekkert fæst upp hvað er að gerast en engin svör að berast.
bara segi svona..
![]() |
Íbúar kvarta yfir malarhaugum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2023 | 23:12
Stjórnarandstaðan.
Stjórnarandstaðan virðist alveg "stunned" yfir að BB sagði af sér.
Samt er hún bbúin að vera að kalla eftir afsögn í meir en ár.
Svo býr hún til allskonar "scenarios" um hvað muni ske og hvað ekki.
Eitt er víst að hú verður meira "stunned" þegar Ríkisstjórnin tilkynnir framhaldið.
![]() |
Segir afsögn Bjarna vera óheiðarlegt PR-stunt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2023 | 18:02
Fréttalestur
Stundum heldur maður að stjórnarandstöðu þingmenn, og sérstaklega Sigmundur Davíð lesi ekki fréttir.
Það kom ítrekað fram á fréttamiðlum og Íslenka Ríkisstjórnin og held ég mikill meirihluti þjóðarinnar fordæmi þessi óhæfuverk.
Kannski gefa honum áskrift af Mogganum.
![]() |
Fordæmi árásina með skýrum hætti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2023 | 11:57
Snjallur Dagur
Dagur B veit nefninlega að ef umferðin fer að ganga vel, þá er
Borgarlínan dauðadæmd.
Þvílíkur Borgarstjóri.......
![]() |
Borgin á móti auknu umferðarflæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar