7.1.2025 | 10:19
Enn og aftur Dagur B !
Enn eitt hneykslismál bætist nú við ferilskrá Dags B (fyrrverandi) Borgarstjóra.
Þetta ætlar engan enda að taka. Meira að segja núverandi Borgarstjóra kom á óvart hvernig þetta mál hefur þróast.
SAMT SAT HANN Í BORGARSTJÓRN !!!!
Sem sýnir enn og aftur að Dagur B var að gera samninga án þess að Borgarstjórn eða skipulagsráð vissi af !
Hverjum lofaði hann flugvallalandinu ?......
Og er hann komin í Ríkisstjórn !
Aumingja Kristrún. Þetta verður hennar hjartabani.
![]() |
Afturkalla ætti byggingarleyfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2025 | 13:20
Styrkir...
Af hverju þarf að styrja allt sem viðkemur rafmgnshjólum/bílum ?
Kaupendur eiga sjálfir að sjá tilganginn í að kaupa.
Ef eingöngu við notum styrki, virðisaukaniðurfellingu, eða hvað sem það mun kallast til að ná markmiðum í kolefnisjöfnum, munum við aldrei ná því.
Svo virðist líka að vel efnaðasta fólkið séu mest kaupendur af
rafmagnsfaratækjum.
![]() |
Afleitt að leggja af kerfi þegar nýtt er ekki til |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2025 | 16:47
Forgangslisti.
Verður fróðlegt að sjá hvernig forgangslistinn breytist, þegar vextir lækka og húsnæðisbólan fer af stað aftur.....
Þá mun fyrst reyna á þetta samstarf.
![]() |
Forgangsröðun sýni viljann svart á hvítu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2025 | 15:44
Strætó
Algjörlega búnir að verðleggja sig út af markaðnum.
Enda minnkar notkunin stöðugt.
![]() |
Strætó hækkar verð á fargjöldum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2025 | 12:03
Loksins !
Loksins er byrjað á þessari virkjun
Frekar skrýtið og hagsmunasamtök einsog Landvernd geti haft áhrif hvenær er virkjað.
![]() |
Vinna við Hvammsvirkjun að hefjast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2025 | 09:30
Ha ?
Hvað gerðu þær á síðasta kjörtímabili ?
Ekkert....
Er gúrkutíð á mbl.....
![]() |
Flestir telja Kristrúnu hafa staðið sig vel |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2025 | 13:03
Vinir.... og ?
Hörður vill örugglega sjá alla slást til að gera sér mat úr því.
Þarna voru sannir Íþróttamenn á ferð, sem bæði kunna að vinna og tapa.
Akkúrat það sem þeir sem horfa á íþróttir vilja sjá.
Síminn þarf aðeins að heyra í Herði !
![]() |
Hörður furðulostinn í beinni útsendingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Birgir Örn Guðjónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 12285
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar